Einn grunaðra í máli Khashoggis handtekinn í París Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2021 07:41 Jamal Khashoggi var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í tyrknesku stórborginni Istanbúl í október 2018. EPA Lögregla í Frakklandi hefur handtekið sádiarabískan mann sem grunaður er um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. BBC segir frá því að Khaled Aedh Alotaibi hafi verið handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í París í gær. Hann er talinn vera einn af þeim 26 Sádum sem eftirlýstir eru af tyrknesku lögreglunni vegna morðsins. Talsmaður sádíarabískra yfirvalda lýsti því svo yfir í gær að franska lögreglan hafi þarna farið mannavillt og að þeir sem hafi átt þátt í morðinu hafi þegar verið dæmdir í Sádí-Arabíu. Khashoggi, sem gagnrýndi reglulega í skrifum sínum stjórnvöld í Sádi-Arabíu, var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í tyrknesku stórborginni Istanbúl í október 2018. Alotaibi, sem er 33 ára fyrrverandi starfsmaður lífvarðarsveitar sádíarabíski konungsfjölskyldunnar, ferðaðist undir eigin nafni og var færður í gæsluvarðhald. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu segja Khashoggi hafa látið lífið í aðgerð útsendara sem hafði upphaflega verið falið að sannfæra blaðamanninn um að snúa aftur til heimalandsins. Tyrknesk yfirvöld segja útsendarana hafa hins vegar banað Khasoggi þar sem farið hafði verið að fyrirmælum úr æðsta lagi stjórnar Sádi-Arabíu. Tyrkland Frakkland Sádi-Arabía Tengdar fréttir Unnusta Khashoggi biður Bieber að hætta við tónleika í Sádi-Arabíu Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi sem var myrtur hrottalega af útsendurum krónprins Sádi-Arabíu, hefur biðlað til tónlistarmannsins Justins Bieber að hann blási af tónleika sína í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 10:28 Hringurinn þrengist: Fingraför krónprinsins á vélunum sem fluttu morðingjana Tvær einkaþotur sem morðingjar blaðamannsins Jamal Khashoggi notuðu til að komast aftur til Riyadh voru í eigu félags sem Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, yfirtók aðeins ári áður. 24. febrúar 2021 23:33 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
BBC segir frá því að Khaled Aedh Alotaibi hafi verið handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í París í gær. Hann er talinn vera einn af þeim 26 Sádum sem eftirlýstir eru af tyrknesku lögreglunni vegna morðsins. Talsmaður sádíarabískra yfirvalda lýsti því svo yfir í gær að franska lögreglan hafi þarna farið mannavillt og að þeir sem hafi átt þátt í morðinu hafi þegar verið dæmdir í Sádí-Arabíu. Khashoggi, sem gagnrýndi reglulega í skrifum sínum stjórnvöld í Sádi-Arabíu, var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í tyrknesku stórborginni Istanbúl í október 2018. Alotaibi, sem er 33 ára fyrrverandi starfsmaður lífvarðarsveitar sádíarabíski konungsfjölskyldunnar, ferðaðist undir eigin nafni og var færður í gæsluvarðhald. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu segja Khashoggi hafa látið lífið í aðgerð útsendara sem hafði upphaflega verið falið að sannfæra blaðamanninn um að snúa aftur til heimalandsins. Tyrknesk yfirvöld segja útsendarana hafa hins vegar banað Khasoggi þar sem farið hafði verið að fyrirmælum úr æðsta lagi stjórnar Sádi-Arabíu.
Tyrkland Frakkland Sádi-Arabía Tengdar fréttir Unnusta Khashoggi biður Bieber að hætta við tónleika í Sádi-Arabíu Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi sem var myrtur hrottalega af útsendurum krónprins Sádi-Arabíu, hefur biðlað til tónlistarmannsins Justins Bieber að hann blási af tónleika sína í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 10:28 Hringurinn þrengist: Fingraför krónprinsins á vélunum sem fluttu morðingjana Tvær einkaþotur sem morðingjar blaðamannsins Jamal Khashoggi notuðu til að komast aftur til Riyadh voru í eigu félags sem Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, yfirtók aðeins ári áður. 24. febrúar 2021 23:33 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Unnusta Khashoggi biður Bieber að hætta við tónleika í Sádi-Arabíu Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi sem var myrtur hrottalega af útsendurum krónprins Sádi-Arabíu, hefur biðlað til tónlistarmannsins Justins Bieber að hann blási af tónleika sína í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 10:28
Hringurinn þrengist: Fingraför krónprinsins á vélunum sem fluttu morðingjana Tvær einkaþotur sem morðingjar blaðamannsins Jamal Khashoggi notuðu til að komast aftur til Riyadh voru í eigu félags sem Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, yfirtók aðeins ári áður. 24. febrúar 2021 23:33