KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 14:43 Rán Ingvarsdóttir, lögmaður, segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi mikið svigrúm þegar kemur að vali á landsliðum Íslands. Vísir/Vilhelm Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Rán Ingvarsdóttir lögmaður segir að KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum. Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Sjá meira
Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Sjá meira
KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23
Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30