Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 18:15 Alfons og félagar stefna hraðbyr á norska meistaratitilinn annað árið í röð. nordiskfootball Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira