„Grímsvötn eru orðin ófrísk“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 13:01 Ari Trausti Guðmundsson. vilhelm gunnarsson Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 70 metra og búist er við því að hlaupið nái hámarkií dag. Enginn sjáanlegur gosórói er á svæðinu. GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“ Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“
Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00
Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50