„Grímsvötn eru orðin ófrísk“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 13:01 Ari Trausti Guðmundsson. vilhelm gunnarsson Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 70 metra og búist er við því að hlaupið nái hámarkií dag. Enginn sjáanlegur gosórói er á svæðinu. GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“ Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira
GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“
Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00
Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50