Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. desember 2021 11:50 Frá flugi yfir Gígjukvísl í dag. vísir/rax Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX
Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38
Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42