Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2021 22:46 Frá keppni dagsins. Giuseppe Cacace/Getty Images Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við. Skák Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við.
Skák Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira