Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 15:31 Paulo Dybala er leikmaður Juventus en stuðningsmenn þess eru örugglega ekki búnir að gleyma því sem gerðist fyrir aðeins fimmtán árum síðan. Getty/Emmanuele Ciancaglini Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara. Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara.
Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira