Víða dálítil snjókoma og frost að tólf stigum Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2021 07:06 Frost verður á bilinu núll til tólf stig, hlýjast syðst en kaldast í innsveitum norðaustanlands. Vísir/Vilhelm Landsmenn mega reikna með fremur hægri austlægri átt og víða dálítilli snjókomu í dag. Vindur mun snúa sér til norðurs með deginum og það styttir upp sunnan- og vestanlands. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði norðlæg átt, tíu til átján metrar á sekúndu, í kvöld og nótt, þar sem verður hvassast norðvestantil, með éljum en léttir til syðra. Frost verður á bilinu núll til tólf stig, hlýjast syðst en kaldast í innsveitum norðaustanlands. „Minnkandi norðanátt á morgun og bjart með köflum, en dálítil él á Norðaustur- og Austurlanid fram eftir degi. Kalt í veðri, frost víðast hvar í dag og á morgun.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðanátt og bjart með köflum, en dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 3 til 15 stig, kaldast inn til landsins. Vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa vestantil um kvöldið og dregur úr frosti. Á fimmtudag: Suðaustan 10-18 með snjókomu og síðar rigningu eða slyddu á láglendi, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Snýst í suðvestan 8-15 m/s með éljum um kvöldið og kólnar aftur, en léttir til á Norðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt og dálítil él, en víða bjartviðri um austanvert landið. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Á laugardag: Hæg breytileg átt og stöku él um norðanvert landið en léttskýjað syðra. Kalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt og yfirleitt bjart veður, en dálítil él með suður- og austurströndinni. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði norðlæg átt, tíu til átján metrar á sekúndu, í kvöld og nótt, þar sem verður hvassast norðvestantil, með éljum en léttir til syðra. Frost verður á bilinu núll til tólf stig, hlýjast syðst en kaldast í innsveitum norðaustanlands. „Minnkandi norðanátt á morgun og bjart með köflum, en dálítil él á Norðaustur- og Austurlanid fram eftir degi. Kalt í veðri, frost víðast hvar í dag og á morgun.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðanátt og bjart með köflum, en dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 3 til 15 stig, kaldast inn til landsins. Vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa vestantil um kvöldið og dregur úr frosti. Á fimmtudag: Suðaustan 10-18 með snjókomu og síðar rigningu eða slyddu á láglendi, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Snýst í suðvestan 8-15 m/s með éljum um kvöldið og kólnar aftur, en léttir til á Norðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt og dálítil él, en víða bjartviðri um austanvert landið. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Á laugardag: Hæg breytileg átt og stöku él um norðanvert landið en léttskýjað syðra. Kalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt og yfirleitt bjart veður, en dálítil él með suður- og austurströndinni. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira