Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk í bardaganum um helgina. Instagram/@valgerdurgud Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud) Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud)
Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira