Carrick svekktur með jafnteflið Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. nóvember 2021 20:18 Carrick á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge. Chelsea var miklu meira með boltann í leiknum en Man Utd náði forystunni í upphafi síðari hálfleiks áður en Jorginho jafnaði metin úr vítaspyrnu eftir rúmlega klukkutíma leik. „Ég er vonsvikinn. Þegar maður nær forystu í svona leik og hún er tekin af manni er það svekkjandi. Ég er stoltur af leikmönnunum og öllum hópnum síðustu vikuna. Þetta hefur verið erfitt og við höfum gert það besta úr stöðunni.“ „Við komum hingað til að vinna leikinn svo ég er svekktur. Mér fannst þetta alls ekki vítaspyrna,“ sagði Carrick. „Þeir áttu mörg skot og David (De Gea) þurfti að verja tvisvar. Við vissum fyrir leikinn að við þyrftum að fá eina eða tvær vörslur frá honum. Að öðru leyti leið mér nokkuð þægilega í leiknum. Að sjálfsögðu viljum við verða betri en við vörðumst vel,“ sagði Carrick og bætti því við að endingu að fréttir af yfirvofandi ráðningu Ralf Rangnick hafi ekki truflað sig neitt í aðdraganda leiksins. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. 28. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea var miklu meira með boltann í leiknum en Man Utd náði forystunni í upphafi síðari hálfleiks áður en Jorginho jafnaði metin úr vítaspyrnu eftir rúmlega klukkutíma leik. „Ég er vonsvikinn. Þegar maður nær forystu í svona leik og hún er tekin af manni er það svekkjandi. Ég er stoltur af leikmönnunum og öllum hópnum síðustu vikuna. Þetta hefur verið erfitt og við höfum gert það besta úr stöðunni.“ „Við komum hingað til að vinna leikinn svo ég er svekktur. Mér fannst þetta alls ekki vítaspyrna,“ sagði Carrick. „Þeir áttu mörg skot og David (De Gea) þurfti að verja tvisvar. Við vissum fyrir leikinn að við þyrftum að fá eina eða tvær vörslur frá honum. Að öðru leyti leið mér nokkuð þægilega í leiknum. Að sjálfsögðu viljum við verða betri en við vörðumst vel,“ sagði Carrick og bætti því við að endingu að fréttir af yfirvofandi ráðningu Ralf Rangnick hafi ekki truflað sig neitt í aðdraganda leiksins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. 28. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. 28. nóvember 2021 18:20