Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 23:00 Í veseni. vísir/Getty Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira