Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:30 Þeir sem eiga Brentford treyju heima hjá sér þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að kaupa nýja næsta tímabil. Eddie Keogh/Getty Images Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn. Mörg lið í ensku úrvalsdeildinni ganga svo langt að gefa út þrjá nýja búninga fyrir hvert tímabil, en framkvæmdastjóri Brentford, Jon Varney, segir að fótbolti eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir aðdáendur íþróttarinnar. „Okkur finnst að fótboltinn eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir stuðningsmennina okkar og við vitum að íþróttin þarf að huga meira að sjálfbærni,“ sagði Varney. „Þetta er kannski ekki stórt, en við höfum trú á því að þetta hjálpi.“ Ef horft er á sjálfbærniþáttinn sem Varney nefnir þá hefur ein treyja sem er gerð úr pólýester - eins og flestar fótboltatreyjur - meira en tvöfalt kolefnisfótspor treyju sem ferð er úr bómull. Þannig skilur ein treyja úr pólýester eftir sig 5,5 kíló af koltvísýringi samanborið við 2,1 kíló sem bómullartreyja skilur eftir sig. Varney hélt áfram, og segir að það geti í það minnsta ekki verið slæmt að endurnýta treyjurnar. „Þegar við bárum þessa hugmynd undir starfsfólk félagsins tóku allir mjög vel í hana. Við höldum líka að þetta sé skref í rétta átt fyrir umhverfið.“ #BrentfordFC have announced they will continue to wear their current home shirt next season, as they look to make their kits more sustainable and affordable for fans 🐝♻️— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Mörg lið í ensku úrvalsdeildinni ganga svo langt að gefa út þrjá nýja búninga fyrir hvert tímabil, en framkvæmdastjóri Brentford, Jon Varney, segir að fótbolti eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir aðdáendur íþróttarinnar. „Okkur finnst að fótboltinn eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir stuðningsmennina okkar og við vitum að íþróttin þarf að huga meira að sjálfbærni,“ sagði Varney. „Þetta er kannski ekki stórt, en við höfum trú á því að þetta hjálpi.“ Ef horft er á sjálfbærniþáttinn sem Varney nefnir þá hefur ein treyja sem er gerð úr pólýester - eins og flestar fótboltatreyjur - meira en tvöfalt kolefnisfótspor treyju sem ferð er úr bómull. Þannig skilur ein treyja úr pólýester eftir sig 5,5 kíló af koltvísýringi samanborið við 2,1 kíló sem bómullartreyja skilur eftir sig. Varney hélt áfram, og segir að það geti í það minnsta ekki verið slæmt að endurnýta treyjurnar. „Þegar við bárum þessa hugmynd undir starfsfólk félagsins tóku allir mjög vel í hana. Við höldum líka að þetta sé skref í rétta átt fyrir umhverfið.“ #BrentfordFC have announced they will continue to wear their current home shirt next season, as they look to make their kits more sustainable and affordable for fans 🐝♻️— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira