Hné niður í leiknum gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 14:31 Adama Traoré í leik Sherrif Tiraspol og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. ap/Sergei Grits Adama Traoé, leikmaður Sherrif Tiraspol, hné niður í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Atvikið átti sér stað á 77. mínútu. Eftir baráttu við Nacho Fernández, varnarmann Real Madrid, við hliðarlínuna hélt Traoé um brjóstið áður en hann féll til jarðar. Malímaðurinn var sem betur fer með meðvitund. Sjúkraliðar komu honum til aðstoðar, létu hann setjast upp aftur áður en honum var hjálpað til búningsherbergja. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað amaði að Traoé. Hann er enn einn leikmaðurinn sem hnígur niður í leik. John Fleck, leikmaður Sheffield United, hné niður í leik í ensku B-deildinni á þriðjudaginn, Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, gerði það í síðasta mánuði sem og Emil Pálsson í leik með Sogndal í norsku B-deildinni. Þá fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Sherrif tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í gær og á ekki lengur möguleika á að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er þó öruggt með sæti í Evrópudeildinni. Sherrif vann fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hefur síðan þá ekki náð í stig. Traoé, sem er 26 ára kantmaður, kom til Sherrif frá Metz í febrúar á þessu ári. Hann hefur leikið 36 leiki fyrir landslið Malí og skorað sjö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað á 77. mínútu. Eftir baráttu við Nacho Fernández, varnarmann Real Madrid, við hliðarlínuna hélt Traoé um brjóstið áður en hann féll til jarðar. Malímaðurinn var sem betur fer með meðvitund. Sjúkraliðar komu honum til aðstoðar, létu hann setjast upp aftur áður en honum var hjálpað til búningsherbergja. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað amaði að Traoé. Hann er enn einn leikmaðurinn sem hnígur niður í leik. John Fleck, leikmaður Sheffield United, hné niður í leik í ensku B-deildinni á þriðjudaginn, Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, gerði það í síðasta mánuði sem og Emil Pálsson í leik með Sogndal í norsku B-deildinni. Þá fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Sherrif tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í gær og á ekki lengur möguleika á að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er þó öruggt með sæti í Evrópudeildinni. Sherrif vann fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hefur síðan þá ekki náð í stig. Traoé, sem er 26 ára kantmaður, kom til Sherrif frá Metz í febrúar á þessu ári. Hann hefur leikið 36 leiki fyrir landslið Malí og skorað sjö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira