Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2021 12:32 Aldís tekur þátt á Evrópumeistaramótinu og það fyrst allra Íslendinga. Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni. Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni.
Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira