Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 09:00 Jorginho faðmar hér landa sinn Federico Chiesea eftir leik Chelsea og Juventus í Meistaradeildinni en þeir gætu mögulega orðið liðsfélagar í félagsliði eins og með ítalska landsliðinu. Getty/Chris Brunskill Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Chelsea er að íhuga risatilboð í eina af hetjum ítalska landsliðsins frá því á Evrópumótinu í sumar samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Thomas Tuchel hefur mikinn áhuga á að því að fá Federico Chiesa til Chelsea og það lítur út fyrir það að hann hafi fengið grænt ljós frá eigandanum Roman Abramovich. IT'S HAPPENING Chelsea are ready to give the greenlight on a player Tuchel has wanted for a LONG time. Surely this isn't fair? They'll take some stopping... https://t.co/5yORrk8JVU pic.twitter.com/wPJLBuzcZZ— SPORTbible (@sportbible) November 25, 2021 Chelsea hefur mikla breidd en meiðsli framherjanna Romelu Lukaku og Timo Werner á síðustu viku sýndi að það vantar mögulega meiri breidd í framherjahópinn. Ítalska blaðið Calciomercato slær því upp að Federico Chiesa sé draumaleikmaður fyrir Tuchel og að að hann sé að fá peninga frá Roman til að koma með risatilboð í Chiesa. Bæði Chelsea og Liverpool biðu í Chiesa í sumar samkvæmt fréttum úti en Juventus hafnaði víst áttatíu milljóna punda tilboði frá þeim báðum. Eignarhaldið á Chiesa er reyndar svolítið flókið. Hann er í raun leikmaður Fiorentina en á er á seinna ári sínu á lánssamningi hjá Juventus. Juventus er hins vegar með kauprétt á honum fyrir fjörutíu milljónir punda og það er því Juve að selja hann. Chiesa stóð sig mjög vel með ítalska landsliðinu á EM síðasta sumar. Hann hefur ekki verið mikill markaskorari en mjög skapandi og öflugur sóknarmaður engu að síður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Chelsea er að íhuga risatilboð í eina af hetjum ítalska landsliðsins frá því á Evrópumótinu í sumar samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Thomas Tuchel hefur mikinn áhuga á að því að fá Federico Chiesa til Chelsea og það lítur út fyrir það að hann hafi fengið grænt ljós frá eigandanum Roman Abramovich. IT'S HAPPENING Chelsea are ready to give the greenlight on a player Tuchel has wanted for a LONG time. Surely this isn't fair? They'll take some stopping... https://t.co/5yORrk8JVU pic.twitter.com/wPJLBuzcZZ— SPORTbible (@sportbible) November 25, 2021 Chelsea hefur mikla breidd en meiðsli framherjanna Romelu Lukaku og Timo Werner á síðustu viku sýndi að það vantar mögulega meiri breidd í framherjahópinn. Ítalska blaðið Calciomercato slær því upp að Federico Chiesa sé draumaleikmaður fyrir Tuchel og að að hann sé að fá peninga frá Roman til að koma með risatilboð í Chiesa. Bæði Chelsea og Liverpool biðu í Chiesa í sumar samkvæmt fréttum úti en Juventus hafnaði víst áttatíu milljóna punda tilboði frá þeim báðum. Eignarhaldið á Chiesa er reyndar svolítið flókið. Hann er í raun leikmaður Fiorentina en á er á seinna ári sínu á lánssamningi hjá Juventus. Juventus er hins vegar með kauprétt á honum fyrir fjörutíu milljónir punda og það er því Juve að selja hann. Chiesa stóð sig mjög vel með ítalska landsliðinu á EM síðasta sumar. Hann hefur ekki verið mikill markaskorari en mjög skapandi og öflugur sóknarmaður engu að síður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira