Brady og félagar loksins aftur á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:00 Tom Brady fagnar góðu hlaupi hjá sér í leiknum í nótt. AP/Mark LoMoglio Eftir tvo tapleiki í röð þá komust NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers aftur á sigurbraut í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021 NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira