Hundur sem rúntar um á rafhlaupahjóli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. nóvember 2021 17:00 Ronja rúntar um bæinn. stöð2 Hundurinn Ronja veit fátt skemmtilegra en að ferðast um á rafhlaupahjóli og verður fúl ef eigandinn tekur hana ekki með á rúntinn. Þú ferðast um með hana á rafhlaupahjóli? „Já þannig er að ég seldi bílinn og ákvað að kaupa mér gott hlaupahjól og það hentar svo vel því að hún getur staðið á hlaupahjólinu með mér, það er svo breiður standurinn á því,“ sagði Róbert Þór Ólafsson. Hann segir að það hafi tekið um tvær vikur að þjálfa hundinn til þess að sitja kyrr á hjólinu. „Og svo snýst þetta allt um öryggi og traust. Svo fer ég aldrei hratt með hana. Þetta er bara gönguhraði.“ Hvernig líkar henni að rúnta um á hjólinu? „Hún alveg elskar þetta og ef ég skil hana eftir heima þá er hún miður sín.“ Og vekur þú ekki athygli þegar þú brunar um bæinn með hundinn? „Já, sérstaklega hjá túristunum. Ég er oft beðinn um að stoppa til þess að þeir geti tekið mynd af þessu. Þeir hafa aldrei séð þetta áður, þannig mér finnst þetta mjög gaman.“ Þessa dagana vinnur Róbert að því að þjálfa Ronju til þess að standa á tveimur löppum á hjólinu. „Ég er að reyna að þjálfa hana svona en hún er ekki alveg til í það.“ Dýr Rafhlaupahjól Gæludýr Hundar Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Þú ferðast um með hana á rafhlaupahjóli? „Já þannig er að ég seldi bílinn og ákvað að kaupa mér gott hlaupahjól og það hentar svo vel því að hún getur staðið á hlaupahjólinu með mér, það er svo breiður standurinn á því,“ sagði Róbert Þór Ólafsson. Hann segir að það hafi tekið um tvær vikur að þjálfa hundinn til þess að sitja kyrr á hjólinu. „Og svo snýst þetta allt um öryggi og traust. Svo fer ég aldrei hratt með hana. Þetta er bara gönguhraði.“ Hvernig líkar henni að rúnta um á hjólinu? „Hún alveg elskar þetta og ef ég skil hana eftir heima þá er hún miður sín.“ Og vekur þú ekki athygli þegar þú brunar um bæinn með hundinn? „Já, sérstaklega hjá túristunum. Ég er oft beðinn um að stoppa til þess að þeir geti tekið mynd af þessu. Þeir hafa aldrei séð þetta áður, þannig mér finnst þetta mjög gaman.“ Þessa dagana vinnur Róbert að því að þjálfa Ronju til þess að standa á tveimur löppum á hjólinu. „Ég er að reyna að þjálfa hana svona en hún er ekki alveg til í það.“
Dýr Rafhlaupahjól Gæludýr Hundar Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira