Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG einoka listana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 19:16 Lionel Messi og Neymar eru báðir á listanum yfir 11 bestu leikmenn ársins 2021. AP Photo/Michel Euler Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki. Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022. Fótbolti FIFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022.
Fótbolti FIFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira