Von á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 14:20 Sænska leikkonan Noomi Rapace fór með hlutverk Lisbeth Salander í sænsku Millenium-myndunum. Sænski bókaútgefandinn Polaris hefur tilkynnt að von sé á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist í Millenium-seríunni sem höfundurinn Stieg Larsson skapaði. Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka. Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka.
Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira