Solskjær látinn fara frá Man. United Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 10:50 Solskjær stýrði Manchester United í síðasta sinn í gær, í 4-1 tapi gegn Watford. Charlie Crowhurst/Getty Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. Í tilkynningu á vef félagsins er farið fögrum orðum um Solskjær, sem er í miklum metum meðal stuðningsmanna félagsins eftir tíma sinn sem leikmaður hjá félaginu, og sagt að ákvörðunin hafi verið erfið. Manchester United can confirm that Ole Gunnar Solskjaer has left his role as Manager.Thank you for everything, Ole ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Solskjær hefur stýrt liðinu frá því í desember 2018. Síðasti leikur félagsins undir hans stjórn var 4-1 tap á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þó að undanfarnar vikur hafi verið vonbrigði ættu þær ekki að skyggja á alla vinnu síðustu þriggja ára,“ segir í tilkynningunni. „Ole kveður með okkar innilegustu þakkir fyrir störf sín sem knattspyrnustjóri og okkar bestu óskir í framhaldinu. Staða hans í sögu félagsins verður ávallt trygg, ekki bara vegna sögu hans sem leikmanns, heldur frábærs manns og knattspyrnustjóra sem gaf okkur mörg frábær augnablik. Hann verður ávallt velkominn á Old Trafford sem hluti af Manchester United-fjölskyldunni.“ Michael Carrick, sem var hluti af þjálfarateymi Solskjær, mun taka við stjórn liðsins í næstu leikjum. Samkvæmt tilkynningunni leitar félagið nú að bráðabirgðastjóra út tímabilið. Enski boltinn Noregur England Tengdar fréttir Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Í tilkynningu á vef félagsins er farið fögrum orðum um Solskjær, sem er í miklum metum meðal stuðningsmanna félagsins eftir tíma sinn sem leikmaður hjá félaginu, og sagt að ákvörðunin hafi verið erfið. Manchester United can confirm that Ole Gunnar Solskjaer has left his role as Manager.Thank you for everything, Ole ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Solskjær hefur stýrt liðinu frá því í desember 2018. Síðasti leikur félagsins undir hans stjórn var 4-1 tap á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þó að undanfarnar vikur hafi verið vonbrigði ættu þær ekki að skyggja á alla vinnu síðustu þriggja ára,“ segir í tilkynningunni. „Ole kveður með okkar innilegustu þakkir fyrir störf sín sem knattspyrnustjóri og okkar bestu óskir í framhaldinu. Staða hans í sögu félagsins verður ávallt trygg, ekki bara vegna sögu hans sem leikmanns, heldur frábærs manns og knattspyrnustjóra sem gaf okkur mörg frábær augnablik. Hann verður ávallt velkominn á Old Trafford sem hluti af Manchester United-fjölskyldunni.“ Michael Carrick, sem var hluti af þjálfarateymi Solskjær, mun taka við stjórn liðsins í næstu leikjum. Samkvæmt tilkynningunni leitar félagið nú að bráðabirgðastjóra út tímabilið.
Enski boltinn Noregur England Tengdar fréttir Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00