De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 13:50 Kevin De Bruyne missir af næstu leikjum með Manchester City. EPA-EFE/David Ramos Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira