Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 15:04 Björgvin Karl Guðmundsson er í svaklegu formi og hefur verið það mjög lengi. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. Björgvin Karl hefur sýnt mikinn stöðugleika undanfarin ár þrátt fyrir að hann hafi kannski vantað toppinn til að skila honum efsta á pallinn á heimsleikunum þá hefur frammistaðan verið mögnuð. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl hefur meðal annars verið efsti Evrópumaðurinn í fimm skipti og allt á síðustu sjö árum. Patrick Clark fór yfir feril Björgvins í grein sinni á Morning Chalk Up og reyndi að svara spurningunni hvort Björgvin Karl sé besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit. Samkeppnin er þá frá köppum eins og Jonne Koski, Lukas Högberg og Mikko Salo en niðurstaðan er okkar manni í vil. Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti) View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) „Fólk í kringum mig hefur þurft að hlusta á það í mörg ár þegar ég væli yfir því hvað hann kemst lítið í sviðsljósið. Hversu litla viðurkenningu hann fær þó að það sé morgunljóst að hann er einn sá besti í heimi í sinni íþrótt,“ skrifaði Snorri Barón og deildi fréttinni um Björgvin Karl. „Það hafa verið keppnir þar sem hann hefur endað á verðlaunapallinum en lýsendurnir hafa varla nefnt hann á nafn alla útsendinguna. Það hafa líka verið gerðar kvikmyndir um CrossFit þar sem hann hefur lítið komið við sögu þrátt fyrir frábæra frammistöðu sína,“ skrifaði Snorri Barón. „Það er því gaman að hann fái hér alvöru viðurkenningu. Hrós til fólksins á Morning Chalk Up,“ skrifaði Snorri. Það má lesa greinina um Björgvin Karl hér en greinin sem er samt fyrir aftan áskrifarvegginn á síðu Morning Chalk Up. CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Björgvin Karl hefur sýnt mikinn stöðugleika undanfarin ár þrátt fyrir að hann hafi kannski vantað toppinn til að skila honum efsta á pallinn á heimsleikunum þá hefur frammistaðan verið mögnuð. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl hefur meðal annars verið efsti Evrópumaðurinn í fimm skipti og allt á síðustu sjö árum. Patrick Clark fór yfir feril Björgvins í grein sinni á Morning Chalk Up og reyndi að svara spurningunni hvort Björgvin Karl sé besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit. Samkeppnin er þá frá köppum eins og Jonne Koski, Lukas Högberg og Mikko Salo en niðurstaðan er okkar manni í vil. Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti) View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) „Fólk í kringum mig hefur þurft að hlusta á það í mörg ár þegar ég væli yfir því hvað hann kemst lítið í sviðsljósið. Hversu litla viðurkenningu hann fær þó að það sé morgunljóst að hann er einn sá besti í heimi í sinni íþrótt,“ skrifaði Snorri Barón og deildi fréttinni um Björgvin Karl. „Það hafa verið keppnir þar sem hann hefur endað á verðlaunapallinum en lýsendurnir hafa varla nefnt hann á nafn alla útsendinguna. Það hafa líka verið gerðar kvikmyndir um CrossFit þar sem hann hefur lítið komið við sögu þrátt fyrir frábæra frammistöðu sína,“ skrifaði Snorri Barón. „Það er því gaman að hann fái hér alvöru viðurkenningu. Hrós til fólksins á Morning Chalk Up,“ skrifaði Snorri. Það má lesa greinina um Björgvin Karl hér en greinin sem er samt fyrir aftan áskrifarvegginn á síðu Morning Chalk Up.
Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti)
CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira