Hafa borið kennsl á „óþekkta sjómanninn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 09:03 „Óþekkti sjómaðurinn“; Thomas Welsby Clark. Yfirvöldum í Ástralíu hefur tekist að bera kennsl á „óþekkta sjómanninn“; mann sem fórst með HMAS Sydney í seinni heimstyrjöldinni. Líkamsleifar Thomas Welsby Clark voru þær einu sem voru heimtar eftir að skipið sökk en allir um borð, 645 menn, fórust. HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans. Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira
HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans.
Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira