Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 08:31 Tim Paine er ekki lengur fyrirliði ástralska landsliðsins í krikket. getty/Will Russell Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine. Krikket Ástralía Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine.
Krikket Ástralía Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira