Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2021 20:22 Myndin í miðjunni var valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Þessi mynd af apa í basli í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Myndina tók Ken Jensen í Yunnan í Kína. Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Til stóð að tilkynna sigurvegarana í síðasta mánuði en var því frestað og var sigurvegarinn tilkynntur gær. Þúsundir ljósmynda bárust til keppninnar í ár. Hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilefndefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Þessi mynd vann Í flokki landdýra. Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd vann í flokki fljúgandi dýra. Hún fékk einnig titilinn vinsælasta myndin. Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Þessi mynd vann í flokki dýra sem verja tíma sínum í vatni. Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Aðrar myndir sem vöktu lukku dómnefndar: Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Sjá meira
Þessi mynd af apa í basli í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Myndina tók Ken Jensen í Yunnan í Kína. Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Til stóð að tilkynna sigurvegarana í síðasta mánuði en var því frestað og var sigurvegarinn tilkynntur gær. Þúsundir ljósmynda bárust til keppninnar í ár. Hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilefndefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Þessi mynd vann Í flokki landdýra. Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd vann í flokki fljúgandi dýra. Hún fékk einnig titilinn vinsælasta myndin. Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Þessi mynd vann í flokki dýra sem verja tíma sínum í vatni. Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Aðrar myndir sem vöktu lukku dómnefndar: Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Sjá meira