Gefa milljón evra HM-bónus til veikra barna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 12:01 Serbar fögnuðu HM-sætinu vel og innilega. getty/Pedro Fiúza Leikmenn serbneska karlalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að gefa veglegan bónus sem þeir fá fyrir að komast á HM 2022 til góðs málefnis. Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik.
HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira