„Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 13:58 Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins verður haldin á föstudag og streymt af fésbókarsíðu stofnunarinnar. Ráðstefnunni er meðal annars ætlað atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum en meðal efnis sem fjallað verður um á ráðstefnunni er samfélagslega sjálfbærir vinnustaðir. Ráðstefnan er haldin í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins og ber yfirskriftina Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar. Vísir/Vilhelm Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins. Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins.
Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira