Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2021 11:31 Will Ferrell og Ryan Reynolds. Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. Báðir reyndu að kynna nýjar kvikmyndir hins, með takmörkuðum árangri og þá sérstaklega vegna þess að þeir höfðu ekki séð myndirnar. Ferrell giskaði á að ný kvikmynd Reynolds sem héti Red Notice væri um rússneska fasteignasala og Reynolds giskaði á að The Shrink Next Door, nýjasta kvikmynd Ferrell tengst Ant Man á einhvern hátt. Sömuleiðis mættu þeir báðir hversdagslega klæddir, ef svo má að orði komast. Reynolds var í hettupeysu og gallabuxum en Ferrell í Star Wars náttfötum. Eins og bent er á í grein Entertainment Weekly virtist sem hvorki Kimmel né Fallon vissu af þessum hrekk. Reynolds sagðist hafa verið á gangi með hunda sína í New York þegar Ferrell hringdi í hann frá Los Angeles og bað hann um að mæta fyrir sig til Fallon. Ferrell sagðist hafa verið heima hjá sér þegar Reynolds hringdi í hann. Ryan Reynolds hjá Jimmy Fallon Will Ferrell hjá Jimmy Kimmel Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Báðir reyndu að kynna nýjar kvikmyndir hins, með takmörkuðum árangri og þá sérstaklega vegna þess að þeir höfðu ekki séð myndirnar. Ferrell giskaði á að ný kvikmynd Reynolds sem héti Red Notice væri um rússneska fasteignasala og Reynolds giskaði á að The Shrink Next Door, nýjasta kvikmynd Ferrell tengst Ant Man á einhvern hátt. Sömuleiðis mættu þeir báðir hversdagslega klæddir, ef svo má að orði komast. Reynolds var í hettupeysu og gallabuxum en Ferrell í Star Wars náttfötum. Eins og bent er á í grein Entertainment Weekly virtist sem hvorki Kimmel né Fallon vissu af þessum hrekk. Reynolds sagðist hafa verið á gangi með hunda sína í New York þegar Ferrell hringdi í hann frá Los Angeles og bað hann um að mæta fyrir sig til Fallon. Ferrell sagðist hafa verið heima hjá sér þegar Reynolds hringdi í hann. Ryan Reynolds hjá Jimmy Fallon Will Ferrell hjá Jimmy Kimmel
Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein