Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 09:00 Liverpool goðsagnirnar Steven Gerrard og Jamie Carragher saman í keppnisferð með Liverpool í Ástralíu. Getty/Zak Kaczmarek Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. Steven Gerrard tók við liði Aston Villa í gær og tekur við starfinu af Dean Smith sem var rekinn á sunnudaginn. „Þegar knattspyrnustjóri er að koma í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn þá er frábært fyrir hann að fá eins stórt starf eins og að stýra Aston Villa. Mér finnst þetta vera frábært starf fyrir Stevie,“ sagði Jamie Carragher. „Þetta gefur honum gott tækifæri til að keppa um sæti í Evrópu. Enginn stjóri mun nokkurn tímann fá eitt af stóru störfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag út á það sem Stevie hefur gert hjá Rangers,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Enska úrvalsdeildin er deild þar sem allir knattspyrnustjórar vilja stara og það að fá eins stórt lið og Aston Villa sem ég tel að sé eitt af stærstu félögunum í landinu. Mér finnst Villa verða topp tíu klúbbur og þangað finnst mér að lágmarks markmið þess eigi að vera,“ sagði Carragher. „Orðspor Stevie er að skila honum þessu því Aston Villa hefði auðveldlega fengið aðra stjóra með betri árangri en kannski ekki prófílinn hans Steven Gerrard,“ sagði Carragher. „Þetta er frábært starf fyrir Stevie og ég talaði strax um það þegar fréttist af þessu á sunnudaginn var,“ sagði Carragher en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir ofan. Fyrsti leikur Aston Villa undir stjórn Steven Gerrard verður á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi en margir bíða eftir 11. desember þegar hann mætir með Villa liðið á Anfield í Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Steven Gerrard tók við liði Aston Villa í gær og tekur við starfinu af Dean Smith sem var rekinn á sunnudaginn. „Þegar knattspyrnustjóri er að koma í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn þá er frábært fyrir hann að fá eins stórt starf eins og að stýra Aston Villa. Mér finnst þetta vera frábært starf fyrir Stevie,“ sagði Jamie Carragher. „Þetta gefur honum gott tækifæri til að keppa um sæti í Evrópu. Enginn stjóri mun nokkurn tímann fá eitt af stóru störfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag út á það sem Stevie hefur gert hjá Rangers,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Enska úrvalsdeildin er deild þar sem allir knattspyrnustjórar vilja stara og það að fá eins stórt lið og Aston Villa sem ég tel að sé eitt af stærstu félögunum í landinu. Mér finnst Villa verða topp tíu klúbbur og þangað finnst mér að lágmarks markmið þess eigi að vera,“ sagði Carragher. „Orðspor Stevie er að skila honum þessu því Aston Villa hefði auðveldlega fengið aðra stjóra með betri árangri en kannski ekki prófílinn hans Steven Gerrard,“ sagði Carragher. „Þetta er frábært starf fyrir Stevie og ég talaði strax um það þegar fréttist af þessu á sunnudaginn var,“ sagði Carragher en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir ofan. Fyrsti leikur Aston Villa undir stjórn Steven Gerrard verður á móti Brighton & Hove Albion 20. nóvember næstkomandi en margir bíða eftir 11. desember þegar hann mætir með Villa liðið á Anfield í Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti