Jóhanna Sigurðardóttir hlaut brautryðjendaverðlaunin Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2021 16:00 Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders, Jóhanna Sigurðardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður samtakanna. WPL Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hlaut í dag brautryðjendaverðlaunin á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu. Verðlaunin, sem eru nefnd Trailblazer Award, voru afhent við hátíðlega athöfn en þau eru veitt kvenþjóðarleiðtogum sem eru taldir hafa skarað fram úr og rutt brautina fyrir komandi kynslóðir í jafnréttismálum. Greint er frá þessu í tilkynningu en Jóhanna er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands og fyrsta opinberlega samkynhneigða konan sem gegnir embættinu á heimsvísu. Jóhanna var forsætisráðherra Íslands á árunum 2009 til 2013 og formaður Samfylkingarinnar frá 2009 til 2012. Hún sat á Alþingi í 35 ár frá árinu 1978 til 2013 og var félagsmálaráðherra árin 1987 til 1994 og 2007 til 2009. Árið 2009 valdi Forbes hana á lista yfir 100 valdamestu konur heims. Jóhanna tekur við verðlaununum í Hörpu.WPL Leitt til viðhorfsbreytingar Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), segir að Ísland sé fyrirmynd annarra þjóða þegar komi að þjóðarleiðtogum. „Í mörg ár hefur Ísland verið leiðandi á heimsvísu í Global Gender Gap Report, skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins, og er það að hluta til að þakka brautryðjendum eins og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.“ Koch-Mehrin bætir við að Jóhanna hafi, líkt og allir viðtakendur brautryðjendaverðlaunanna, haft áhrif á viðhorf fólks til kvenleiðtoga og opnað dyr fyrir þær sem á eftir koma. Jóhanna bætist í hóp á annan tug kvenleiðtoga sem hafa hlotið viðurkenningu frá upphafi WPL Trailblazer verðlaunanna árið 2017. Verðlaunin hafa meðal annars fallið í skaut Mary Robinsson, fyrrverandi forseta Írlands, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Laura Chinchilla Miranda, fyrrverandi forseta Kosta Ríka, Julia Gillard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands, Saara Kuugongelwa-Amadhila, forsætisráðherra Namibíu, og Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og verndara Heimsþings kvenleiðtoga. Jafnréttismál Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu en Jóhanna er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands og fyrsta opinberlega samkynhneigða konan sem gegnir embættinu á heimsvísu. Jóhanna var forsætisráðherra Íslands á árunum 2009 til 2013 og formaður Samfylkingarinnar frá 2009 til 2012. Hún sat á Alþingi í 35 ár frá árinu 1978 til 2013 og var félagsmálaráðherra árin 1987 til 1994 og 2007 til 2009. Árið 2009 valdi Forbes hana á lista yfir 100 valdamestu konur heims. Jóhanna tekur við verðlaununum í Hörpu.WPL Leitt til viðhorfsbreytingar Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), segir að Ísland sé fyrirmynd annarra þjóða þegar komi að þjóðarleiðtogum. „Í mörg ár hefur Ísland verið leiðandi á heimsvísu í Global Gender Gap Report, skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins, og er það að hluta til að þakka brautryðjendum eins og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.“ Koch-Mehrin bætir við að Jóhanna hafi, líkt og allir viðtakendur brautryðjendaverðlaunanna, haft áhrif á viðhorf fólks til kvenleiðtoga og opnað dyr fyrir þær sem á eftir koma. Jóhanna bætist í hóp á annan tug kvenleiðtoga sem hafa hlotið viðurkenningu frá upphafi WPL Trailblazer verðlaunanna árið 2017. Verðlaunin hafa meðal annars fallið í skaut Mary Robinsson, fyrrverandi forseta Írlands, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Laura Chinchilla Miranda, fyrrverandi forseta Kosta Ríka, Julia Gillard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands, Saara Kuugongelwa-Amadhila, forsætisráðherra Namibíu, og Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og verndara Heimsþings kvenleiðtoga.
Jafnréttismál Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira