Nýi harðstjórinn af Nývangi: Reglur Xavi leka út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 08:30 Xavi Hernandez veifar þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari Barcelona liðsins. AP/Joan Monfort Xavi Hernandez hefur snúið aftur til Barcelona og er tekinn við sem þjálfari liðsins á miklu ólgutímum. Hann var fljótur að setja sitt mark á liðið með því að setja harðar reglur fyrir leikmenn sína. Spænska blaðið AS hefur komist yfir þessar nýju reglur leikmanna og starfsmanna Barcelona. Það verður ekkert agaleysi eða önnur vitleysa leyfð í hans þjálfaratíð. Hinn 41 árs gamli Xavi átti sjálfur magnaðan feril hjá Barcelona og þekkir öll innviði félagsins mjög vel. Það þarf mikið til að koma liðinu aftur þangað sem það var á hans tíma en alls vann Xavi 25 titla með Barcelona þar af spænsku deildina átta sinnum og Meistaradeildina fjórum sinnum. Massive fines that DOUBLE for repeat offenders Private trips via airplane are no longer permitted Activity will be monitored, including social mediaIf you want to be part of the new era at Barcelona, there's a lot of new rules to follow! https://t.co/zcUDtLyu2b— SPORTbible (@sportbible) November 9, 2021 Pep Guardiola og Luis Enrique náðu báðir frábærum árangri með Barcelona liðið en síðan hefur gengi liðsins legið niður á við. Það hefur síðan allt gengið á afturfótunum síðan að Lionel Messi fór. Það endað með að Ronald Koeman var rekinn. Xavi lítur augljóslega á sem svo að agamálin séu hluti vandans og að leikmenn þurfi að einbeita sér betur af því að standa sig vel á æfingum liðsins. Reglur Xavi eru sagðar vera tíu talsins og það kostar sitt að brjóta þær. Ef þú lærir ekki af reynslunni þá tvöfaldast sektin þín næst. Það er ljóst að með þessu minnkar frelsi leikmanna Barcelona talsvert. Það má sjá að þema þeirra er að koma vel fyrir alls staðar og þar á meðal á samfélagsmiðlum eins og sjá má í reglu níu. Reglurnar tíu eru hér fyrir neðan. Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Spænska blaðið AS hefur komist yfir þessar nýju reglur leikmanna og starfsmanna Barcelona. Það verður ekkert agaleysi eða önnur vitleysa leyfð í hans þjálfaratíð. Hinn 41 árs gamli Xavi átti sjálfur magnaðan feril hjá Barcelona og þekkir öll innviði félagsins mjög vel. Það þarf mikið til að koma liðinu aftur þangað sem það var á hans tíma en alls vann Xavi 25 titla með Barcelona þar af spænsku deildina átta sinnum og Meistaradeildina fjórum sinnum. Massive fines that DOUBLE for repeat offenders Private trips via airplane are no longer permitted Activity will be monitored, including social mediaIf you want to be part of the new era at Barcelona, there's a lot of new rules to follow! https://t.co/zcUDtLyu2b— SPORTbible (@sportbible) November 9, 2021 Pep Guardiola og Luis Enrique náðu báðir frábærum árangri með Barcelona liðið en síðan hefur gengi liðsins legið niður á við. Það hefur síðan allt gengið á afturfótunum síðan að Lionel Messi fór. Það endað með að Ronald Koeman var rekinn. Xavi lítur augljóslega á sem svo að agamálin séu hluti vandans og að leikmenn þurfi að einbeita sér betur af því að standa sig vel á æfingum liðsins. Reglur Xavi eru sagðar vera tíu talsins og það kostar sitt að brjóta þær. Ef þú lærir ekki af reynslunni þá tvöfaldast sektin þín næst. Það er ljóst að með þessu minnkar frelsi leikmanna Barcelona talsvert. Það má sjá að þema þeirra er að koma vel fyrir alls staðar og þar á meðal á samfélagsmiðlum eins og sjá má í reglu níu. Reglurnar tíu eru hér fyrir neðan. Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði
Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira