Armbönd Marie Antoinette seljast fyrir milljarð króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 23:03 Armböndin tvö eru úr 112 demöntum. EPA-EFE/MARTIAL TREZZINI Tvö demantsarmbönd sem eitt sinn voru í eigu síðustu drottningar Frakklands, Marie Antoinette, hafa verið seld á uppboði í Sviss fyrir rúmar átta milljónir dollara, eða rúman milljarð króna. Armböndin keypti nafnlaus maður, sem bauð í armböndin í gegn um síma. Marie Antoinette sendi armböndin úr landi áður en hún var handtekin og tekin af lífi í frönsku byltingunni. Þeim var smyglað úr landi og voru geymd af fjölskyldu hennar í meira en tvær aldir. Þetta er fyrsta skiptið sem armböndin, sem eru úr 112 demöntum, hafa verið boðin upp til sölu og seldust þau fyrir tvöfalt hærri upphæð en búist var við. Á þesu málverki sést Marie Antoinette bera umrædd armbönd um arma sína.Getty/Leemage „Armböndin minna okkur á mikilvægt tímabil í franskri sögu, á glamúr, dýrð og drama,“ sagði Francois Curiel, forstöðumaður uppboðshússins Christie's í Evrópu. Marie Antoinette fæddist í Austurríki árið 1755 og var send til Frakklands fjórtán ára gömul til að giftast Loðvík XVI verðandi konungi. Hún var tekin af lífi í fallöxi árið 1793, nokkrum mánuðum eftir að Loðvík var tekinn af lífi. Marie var fremur óvinsæl meðal fransks almúga, sem taldi hana eyðslusama og hafa slæm áhrif á konunginn. Á meðan hún beið aftöku sinnar í fangelsi sendi Marie bréf til dóttur sinnar um að hún hefði sent kistu fulla af skartgripum sem þyrfti að gæta. Marie Therese, eftirlifandi dóttir hennar, tók á móti skartgripunum þegar hún kom sjálf til Austurríkis, samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu. Frakkland Kóngafólk Sviss Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Armböndin keypti nafnlaus maður, sem bauð í armböndin í gegn um síma. Marie Antoinette sendi armböndin úr landi áður en hún var handtekin og tekin af lífi í frönsku byltingunni. Þeim var smyglað úr landi og voru geymd af fjölskyldu hennar í meira en tvær aldir. Þetta er fyrsta skiptið sem armböndin, sem eru úr 112 demöntum, hafa verið boðin upp til sölu og seldust þau fyrir tvöfalt hærri upphæð en búist var við. Á þesu málverki sést Marie Antoinette bera umrædd armbönd um arma sína.Getty/Leemage „Armböndin minna okkur á mikilvægt tímabil í franskri sögu, á glamúr, dýrð og drama,“ sagði Francois Curiel, forstöðumaður uppboðshússins Christie's í Evrópu. Marie Antoinette fæddist í Austurríki árið 1755 og var send til Frakklands fjórtán ára gömul til að giftast Loðvík XVI verðandi konungi. Hún var tekin af lífi í fallöxi árið 1793, nokkrum mánuðum eftir að Loðvík var tekinn af lífi. Marie var fremur óvinsæl meðal fransks almúga, sem taldi hana eyðslusama og hafa slæm áhrif á konunginn. Á meðan hún beið aftöku sinnar í fangelsi sendi Marie bréf til dóttur sinnar um að hún hefði sent kistu fulla af skartgripum sem þyrfti að gæta. Marie Therese, eftirlifandi dóttir hennar, tók á móti skartgripunum þegar hún kom sjálf til Austurríkis, samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu.
Frakkland Kóngafólk Sviss Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira