Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:30 Liekmenn unglingallðs Manchester City minntust Jeremy Wisten með því að klæðast þessum bolum fyrir leik. Manchester City FC Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira