Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. nóvember 2021 18:32 Þetta er köttur. Hann býr í Reykjavík, en ekki á Blönduósi. vísir/vilhelm „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar. Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar.
Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira