Líkkistufagn fyrir framan stuðningsmenn mótherjanna gerði allt vitlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Victor Cuesta og félagar í Internacional gengu alltof langt í því að strá salti í sár mótherja sinna strax eftir leik. Getty/Silvio Avila Nágrannaslagur Internacional og Gremio í brasilíska fótboltanum endaði með tuttugu og tveggja manna slagsmálum eftir að leikurinn hafði verið flautaður af. Internacional vann 1-0 sigri á nágrönnum sínum í Gremio um helgina og fyrir vikið er lið Gremio í enn verri málum í fallbaráttu deildarinnar. Internacional players held up fake cardboard coffins - a symbol for the death of Gremio Gremio players marched back out to the stadium and started a wild melee. Two players were sent off and many had to be physically restrained. Chaos! https://t.co/BwzmeF55IT— SPORTbible (@sportbible) November 7, 2021 Eftir að sigurinn var í höfn þá hlupu leikmenn Internacional í átt að stuðningsmönnum mótherjanna í Gremio og veifuðu í átt að þeim sérstökum pappaspjöldum sem voru hönnuð eins og líkkistur. Það átti að ýja að því að Gremio væri að falla úr deildinni og þetta fagn fór heldur betur fyrir brjóstið á mörgum. Flestir leikmenn Gremio höfðu þarna yfirgefið völlinn en þeir hlupu nú inn á völlinn aftur og allt varð vitlaust þegar leikmenn liðanna fóru að slást. Following Internacional s 1-0 win over bitter rivals Gremio, Inter player Patrick held up two cardboard cutouts of a casket to their fans mocking Gremio due to them being very close to being relegated from the Brasilerão. The result? Patrick gets sent off. pic.twitter.com/EeQBYJTZiE— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 7, 2021 Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, fengu rauða spjaldið. Patrick Nascimento, leikmaður Internacional, var annar þeirra en hann virtist fara fyrir Líkkistufagninu þegar hann hljóp í átt að Gremio-áhorfendunum með líkkistuspjald í sitthvorri hendi. Leikmenn, þjálfarar, starfsmenn og öryggisverðir reyndu að skilja á milli manna en það tók nokkurn tíma að enda slagsmálin. Liðin eru bæði frá borginni Porto Alegre og Gre-Nal derbyslagurinn er einn sá heitasti í fótboltaheiminum. Gremio er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 26 stig úr 29 leikjum. Það lítur út fyrir að liðið falli úr deildinni. Fótbolti Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Internacional vann 1-0 sigri á nágrönnum sínum í Gremio um helgina og fyrir vikið er lið Gremio í enn verri málum í fallbaráttu deildarinnar. Internacional players held up fake cardboard coffins - a symbol for the death of Gremio Gremio players marched back out to the stadium and started a wild melee. Two players were sent off and many had to be physically restrained. Chaos! https://t.co/BwzmeF55IT— SPORTbible (@sportbible) November 7, 2021 Eftir að sigurinn var í höfn þá hlupu leikmenn Internacional í átt að stuðningsmönnum mótherjanna í Gremio og veifuðu í átt að þeim sérstökum pappaspjöldum sem voru hönnuð eins og líkkistur. Það átti að ýja að því að Gremio væri að falla úr deildinni og þetta fagn fór heldur betur fyrir brjóstið á mörgum. Flestir leikmenn Gremio höfðu þarna yfirgefið völlinn en þeir hlupu nú inn á völlinn aftur og allt varð vitlaust þegar leikmenn liðanna fóru að slást. Following Internacional s 1-0 win over bitter rivals Gremio, Inter player Patrick held up two cardboard cutouts of a casket to their fans mocking Gremio due to them being very close to being relegated from the Brasilerão. The result? Patrick gets sent off. pic.twitter.com/EeQBYJTZiE— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 7, 2021 Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, fengu rauða spjaldið. Patrick Nascimento, leikmaður Internacional, var annar þeirra en hann virtist fara fyrir Líkkistufagninu þegar hann hljóp í átt að Gremio-áhorfendunum með líkkistuspjald í sitthvorri hendi. Leikmenn, þjálfarar, starfsmenn og öryggisverðir reyndu að skilja á milli manna en það tók nokkurn tíma að enda slagsmálin. Liðin eru bæði frá borginni Porto Alegre og Gre-Nal derbyslagurinn er einn sá heitasti í fótboltaheiminum. Gremio er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 26 stig úr 29 leikjum. Það lítur út fyrir að liðið falli úr deildinni.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira