„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2021 10:31 Simmi Vill er í dag heima veikur með Covid-19. Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni. Ísland í dag Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira