Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með sama þjálfara og vinkona hennar Anníe Mist Þórisdóttir. Instagram/@katrintanja Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara. CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira