Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 23:00 Ljóst er að Argentínumaðurinn mun ekki spila meira á þessu ári. Pedro Salado/Getty Images Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira