Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 13:00 Aron Elís Þrándarson fagnar samherja sínum í OB eftir mark gegn Vejle. Getty/Lars Ronbog Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember. Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember.
Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira