NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 13:31 CeeDee Lamb ræðir hér við fjölmiðlamenn. Getty/Jayne Kamin-Oncea Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper. NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper.
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira