Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 23:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni nýverið. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36