Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 23:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni nýverið. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36