Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:01 Justin Jefferson afhendir Ólöfu Indriðadóttir verðlaunin. Minnesota Vikings Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021 NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021
NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira