Veðurstofan vaktar Torfajökulssvæðið vegna skjálfta Árni Sæberg skrifar 29. október 2021 22:11 Lágtíðniskjálftar eru algengir á Torfajökulssvæðinu. Vísir/Vilhelm Lágtíðniskjálftar hafa mælst í miklu magni á Torfajökulssvæðinu frá því í gær. Vísindafólk frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni hittist í dag ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild og ræddi virknina. Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar. Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar.
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira