Veðurstofan vaktar Torfajökulssvæðið vegna skjálfta Árni Sæberg skrifar 29. október 2021 22:11 Lágtíðniskjálftar eru algengir á Torfajökulssvæðinu. Vísir/Vilhelm Lágtíðniskjálftar hafa mælst í miklu magni á Torfajökulssvæðinu frá því í gær. Vísindafólk frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni hittist í dag ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild og ræddi virknina. Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar. Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Veðurstofa Íslands að lágtíðniskjálftar séu algengir á væðinu og að þeir hafi mælst allt frá því að mælingar hófust á svæðinu árið 1986. Virknin nú sé þó sérstæð þar sem hún sé afar reglubundin og áköf. Um er að ræða litla skjálfta sem mælast um 0,5 að styrk. Starfsmaður Veðurstofu segir í samtali við Vísi að vöktun svæðisins sé eðlileg enda sé fylgst með öllu kerfinu. Ekki sé talið líklegt að skjálftavirknin orsakist af yfirvofandi eldgosi. Þó sé ekki hægt að útiloka að öflugri skjálftar verði á svæðinu. Nokkrar skýringar mögulegar Í færslu Veðurstofunnar segir að nokkrar skýringar hafi verið nefndar til að skýra virknina. Þar á meðal hæg hreyfing um grunnstæðan sprunguflöt, hreyfingar á seigfjótandi kísilsýruríku kvikuinnskoti og breytingar í jarðhitakerfinu. Ekki sé enn hægt að festa fingur á hvað valdi skjálftunum og mikil óvissa sé uppi um staðsetningu upptaka skjálftanna. Starfsmaður Veðurstofu segir að rannsóknarflug í grennd við Torfajökul hafi verið á dagskrá helgarinnar og að stefnu þeirra verði breytt lítillega og svæðið rannsakað úr lofti. „Veðurstofan er með sólarhringsvakt og fylgist vel með framvindunni,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar.
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels