Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með kúrekahattana sína. Instagram/@katrintanja Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira