Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2021 21:04 Leikmenn West Ham fögnuðu vel og innilega þegar sigurinn var í höfn. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. Eftir reglubundnar 90 mínútur var staðan markalaus í leik Manchester City og West Ham United og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Phil Foden klikkaði á fyrstu spyrnu City, en allar fimm spyrnur West Ham enduðu í netinu. Niðurstaðan að vítaspyrnukeppni lokinni varð því 5-3 sigur West Ham og liðið verður því í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit á laugardaginn. Meistararnir í Manchester City eru hins vegar úr leik. WE MAKE IT THROUGH ON PENALTIES! 💪COME ON YOU IRONS!#WHUMCI pic.twitter.com/xOKjN5uW6q— West Ham United (@WestHam) October 27, 2021 Lucas Moura skoraði eina mark leiksins er Tottenham vann nauman 1-0 sigur gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Markið kom á 68. mínútu eftir frábæra fyrirgjöf frá Emerson Royal. Sergi Canos og Ivan Toney sáu um markaskorun Brentford sem vann 2-1 sigur gegn Stoke, en Romaine Sawyers minnkaði muninn fyrir heimamenn eftir tæplega klukkutíma leik. Þá mættust Leicester og Brighton einnig í kvöld, en þar þurfti einnig að grípa til vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 að 90 mínútum loknum. Harvey Barnes og Adamola Lookman skoruðu mörk Leicester, en Adam Webster og Enock Mwepu skoruðu mörk Brighton. Enock Mwepu og Neal Maupay klikkuðu á sínum spyrnum fyrir Brighton, en leikmenn Leicester skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum og fara því áfram. WE'RE THROUGH! 🙌Ricardo is on target from 12 yards, before Ward saves Mwepu's penalty! 👏City: ✅✅✅✅Brighton: ✅❌✅❌#LeiBha— Leicester City (@LCFC) October 27, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27. október 2021 20:36 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Eftir reglubundnar 90 mínútur var staðan markalaus í leik Manchester City og West Ham United og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Phil Foden klikkaði á fyrstu spyrnu City, en allar fimm spyrnur West Ham enduðu í netinu. Niðurstaðan að vítaspyrnukeppni lokinni varð því 5-3 sigur West Ham og liðið verður því í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit á laugardaginn. Meistararnir í Manchester City eru hins vegar úr leik. WE MAKE IT THROUGH ON PENALTIES! 💪COME ON YOU IRONS!#WHUMCI pic.twitter.com/xOKjN5uW6q— West Ham United (@WestHam) October 27, 2021 Lucas Moura skoraði eina mark leiksins er Tottenham vann nauman 1-0 sigur gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Markið kom á 68. mínútu eftir frábæra fyrirgjöf frá Emerson Royal. Sergi Canos og Ivan Toney sáu um markaskorun Brentford sem vann 2-1 sigur gegn Stoke, en Romaine Sawyers minnkaði muninn fyrir heimamenn eftir tæplega klukkutíma leik. Þá mættust Leicester og Brighton einnig í kvöld, en þar þurfti einnig að grípa til vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 að 90 mínútum loknum. Harvey Barnes og Adamola Lookman skoruðu mörk Leicester, en Adam Webster og Enock Mwepu skoruðu mörk Brighton. Enock Mwepu og Neal Maupay klikkuðu á sínum spyrnum fyrir Brighton, en leikmenn Leicester skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum og fara því áfram. WE'RE THROUGH! 🙌Ricardo is on target from 12 yards, before Ward saves Mwepu's penalty! 👏City: ✅✅✅✅Brighton: ✅❌✅❌#LeiBha— Leicester City (@LCFC) October 27, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27. október 2021 20:36 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27. október 2021 20:36