Ósýnilegum konum fagnað á Hverfisgötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 14:31 Sigríður Snævarr og Sæunn Gísladóttir. HAG Á dögunum kom út íslensk þýðing á bókinni Invisible Women. Sæunn Gísladóttir þýddi bókina Ósýnilegar konur en hún hefur brennandi áhuga á efni bókarinnar. Útgáfunni var fagnað í bókabúð útgáfunnar Sölku á Hverfisgötu. Sæunn er hagfræðingur og blaðamaður og hefur meðal annars starfað sem viðskiptablaðamaður og við ráðgjöf í þróunarsamvinnu. Í Ósýnilegum konum rannsakar Caroline Criado Perez sláandi rætur kynjamismununar og skoðar líf kvenna á heimilinu, á vinnustaðnum, á opinberum vettvangi, í heilbrigðiskerfinu og á fleiri stöðum daglegs lífs. „Bókin byggir á hundruðum rannsókna víðsvegar um heiminn og er skrifuð á kraftmikinn og hnyttinn hátt með vænum hliðarskammti af leiftrandi greind. Einar Haraldsson, Þór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Kolbrún Héðinsdóttir, Sæunn GísladóttirHAG Gögn og gagnasöfnun eru undirstaða heimsins í mörgum skilningi. Til að mynda reiðum við okkur á tölur þegar kemur að því að ráðstafa fjármunum og taka afdrifaríkar ákvarðanir í efnahagslegri uppbyggingu, heilbrigðisþjónustu og menntakerfinu. Vandamálið er hins vegar að stór hluti gagnasöfnunar tekur ekki tillit til kyns og lítur á karlkynið sem sjálfgefið en kvenkynið sem frávik. Afleiðingin er að hlutdrægni er samofin kerfinu á öllum sviðum. Konur gjalda þessari hlutdrægni dýrum dómi, til að mynda með tíma sínum, peningum og oft heilsu sinni,“ segir um bókina. Lísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAG „Ósýnilegar konur markar tímamót og er ógleymanleg afhjúpun sem mun breyta því hvernig við horfum á heiminn.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem Haraldur Guðjónsson Thors tók í útgáfuhófi bókarinnar. Maricela Salinas, Delia HinojosaHAGDögg Hjaltalín, Sigríður Snævarr, Anna Lea FriðriksdóttirHAGSigríður Björnsdóttir, Sigrún EdwaldHAGSæunn Gísladóttir, Ásta Sigrún Magnúsdóttir, Herdís Sólborg HaraldsdóttirHAGInga Rún Sæmundsdóttir,HAGÞór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Einar HaraldssonhagFreyja Hjaltalín Ólafsdóttir, Ólafur Finnbogason, Agnes Hjaltalín Andradóttir, Þórleif Drífa Jónsdóttir, Guðjón ValgeirssonhagÁsdís Káradóttir, Arnar MássonhaghagSæunn Gísladóttir, Áslaug Björk IngólfsdóttirhagSigríður Ólöf Gunnlaugsdóttir, Steinunn JóhannesdóttirhagSigrún Ingibjörg Gísladóttir, Lilja Björk Orradóttir, Sara Lind Orradóttir, Sæunn GísladóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Sjöfn AðalsteinsdóttirHAGAnna Bergljót Gunnarsdóttir, Sæunn GísladóttirHAGMaricela Salinas, Delia HinojosaHAGAnna Lea Friðriksdóttir, Sæunn Gísladóttir, Dögg HjaltlínHAGEgill Sigurðarson, Sæunn GísladóttirHAGHAGHildur Gissurardóttir Flóvenz, Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz,HAGHAGÞórleif Drífa Jónsdóttir, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAGSæunn Gísladóttir, Lísa Mikaela GunnarsdóttirHAGDröfn Hjaltalín, Atli KristjánssonhagGuðríður Jóhannesdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Berglind ÁsgeirsdóttirHAGSæunn Gísladóttir, Steinunn JóhannesdóttirhAGHeiða Vigdís Sigfúsdóttir, Ástrós Sverrisdóttir, Þorgerður Ása AðalsteinsdóttirHAGSteinunn Rögnvaldsdóttir, Sæunn GísladóttirhAGJörundur Jörundsson, Hildigunnur Anna HallhagKolbrún Héðinsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Gunnlaugur Rafn Þorfinnsson, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHagHag Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Samkvæmislífið Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Sæunn er hagfræðingur og blaðamaður og hefur meðal annars starfað sem viðskiptablaðamaður og við ráðgjöf í þróunarsamvinnu. Í Ósýnilegum konum rannsakar Caroline Criado Perez sláandi rætur kynjamismununar og skoðar líf kvenna á heimilinu, á vinnustaðnum, á opinberum vettvangi, í heilbrigðiskerfinu og á fleiri stöðum daglegs lífs. „Bókin byggir á hundruðum rannsókna víðsvegar um heiminn og er skrifuð á kraftmikinn og hnyttinn hátt með vænum hliðarskammti af leiftrandi greind. Einar Haraldsson, Þór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Kolbrún Héðinsdóttir, Sæunn GísladóttirHAG Gögn og gagnasöfnun eru undirstaða heimsins í mörgum skilningi. Til að mynda reiðum við okkur á tölur þegar kemur að því að ráðstafa fjármunum og taka afdrifaríkar ákvarðanir í efnahagslegri uppbyggingu, heilbrigðisþjónustu og menntakerfinu. Vandamálið er hins vegar að stór hluti gagnasöfnunar tekur ekki tillit til kyns og lítur á karlkynið sem sjálfgefið en kvenkynið sem frávik. Afleiðingin er að hlutdrægni er samofin kerfinu á öllum sviðum. Konur gjalda þessari hlutdrægni dýrum dómi, til að mynda með tíma sínum, peningum og oft heilsu sinni,“ segir um bókina. Lísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAG „Ósýnilegar konur markar tímamót og er ógleymanleg afhjúpun sem mun breyta því hvernig við horfum á heiminn.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem Haraldur Guðjónsson Thors tók í útgáfuhófi bókarinnar. Maricela Salinas, Delia HinojosaHAGDögg Hjaltalín, Sigríður Snævarr, Anna Lea FriðriksdóttirHAGSigríður Björnsdóttir, Sigrún EdwaldHAGSæunn Gísladóttir, Ásta Sigrún Magnúsdóttir, Herdís Sólborg HaraldsdóttirHAGInga Rún Sæmundsdóttir,HAGÞór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Einar HaraldssonhagFreyja Hjaltalín Ólafsdóttir, Ólafur Finnbogason, Agnes Hjaltalín Andradóttir, Þórleif Drífa Jónsdóttir, Guðjón ValgeirssonhagÁsdís Káradóttir, Arnar MássonhaghagSæunn Gísladóttir, Áslaug Björk IngólfsdóttirhagSigríður Ólöf Gunnlaugsdóttir, Steinunn JóhannesdóttirhagSigrún Ingibjörg Gísladóttir, Lilja Björk Orradóttir, Sara Lind Orradóttir, Sæunn GísladóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Sjöfn AðalsteinsdóttirHAGAnna Bergljót Gunnarsdóttir, Sæunn GísladóttirHAGMaricela Salinas, Delia HinojosaHAGAnna Lea Friðriksdóttir, Sæunn Gísladóttir, Dögg HjaltlínHAGEgill Sigurðarson, Sæunn GísladóttirHAGHAGHildur Gissurardóttir Flóvenz, Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz,HAGHAGÞórleif Drífa Jónsdóttir, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAGSæunn Gísladóttir, Lísa Mikaela GunnarsdóttirHAGDröfn Hjaltalín, Atli KristjánssonhagGuðríður Jóhannesdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Berglind ÁsgeirsdóttirHAGSæunn Gísladóttir, Steinunn JóhannesdóttirhAGHeiða Vigdís Sigfúsdóttir, Ástrós Sverrisdóttir, Þorgerður Ása AðalsteinsdóttirHAGSteinunn Rögnvaldsdóttir, Sæunn GísladóttirhAGJörundur Jörundsson, Hildigunnur Anna HallhagKolbrún Héðinsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Gunnlaugur Rafn Þorfinnsson, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHagHag
Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Samkvæmislífið Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira