Ósýnilegum konum fagnað á Hverfisgötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 14:31 Sigríður Snævarr og Sæunn Gísladóttir. HAG Á dögunum kom út íslensk þýðing á bókinni Invisible Women. Sæunn Gísladóttir þýddi bókina Ósýnilegar konur en hún hefur brennandi áhuga á efni bókarinnar. Útgáfunni var fagnað í bókabúð útgáfunnar Sölku á Hverfisgötu. Sæunn er hagfræðingur og blaðamaður og hefur meðal annars starfað sem viðskiptablaðamaður og við ráðgjöf í þróunarsamvinnu. Í Ósýnilegum konum rannsakar Caroline Criado Perez sláandi rætur kynjamismununar og skoðar líf kvenna á heimilinu, á vinnustaðnum, á opinberum vettvangi, í heilbrigðiskerfinu og á fleiri stöðum daglegs lífs. „Bókin byggir á hundruðum rannsókna víðsvegar um heiminn og er skrifuð á kraftmikinn og hnyttinn hátt með vænum hliðarskammti af leiftrandi greind. Einar Haraldsson, Þór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Kolbrún Héðinsdóttir, Sæunn GísladóttirHAG Gögn og gagnasöfnun eru undirstaða heimsins í mörgum skilningi. Til að mynda reiðum við okkur á tölur þegar kemur að því að ráðstafa fjármunum og taka afdrifaríkar ákvarðanir í efnahagslegri uppbyggingu, heilbrigðisþjónustu og menntakerfinu. Vandamálið er hins vegar að stór hluti gagnasöfnunar tekur ekki tillit til kyns og lítur á karlkynið sem sjálfgefið en kvenkynið sem frávik. Afleiðingin er að hlutdrægni er samofin kerfinu á öllum sviðum. Konur gjalda þessari hlutdrægni dýrum dómi, til að mynda með tíma sínum, peningum og oft heilsu sinni,“ segir um bókina. Lísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAG „Ósýnilegar konur markar tímamót og er ógleymanleg afhjúpun sem mun breyta því hvernig við horfum á heiminn.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem Haraldur Guðjónsson Thors tók í útgáfuhófi bókarinnar. Maricela Salinas, Delia HinojosaHAGDögg Hjaltalín, Sigríður Snævarr, Anna Lea FriðriksdóttirHAGSigríður Björnsdóttir, Sigrún EdwaldHAGSæunn Gísladóttir, Ásta Sigrún Magnúsdóttir, Herdís Sólborg HaraldsdóttirHAGInga Rún Sæmundsdóttir,HAGÞór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Einar HaraldssonhagFreyja Hjaltalín Ólafsdóttir, Ólafur Finnbogason, Agnes Hjaltalín Andradóttir, Þórleif Drífa Jónsdóttir, Guðjón ValgeirssonhagÁsdís Káradóttir, Arnar MássonhaghagSæunn Gísladóttir, Áslaug Björk IngólfsdóttirhagSigríður Ólöf Gunnlaugsdóttir, Steinunn JóhannesdóttirhagSigrún Ingibjörg Gísladóttir, Lilja Björk Orradóttir, Sara Lind Orradóttir, Sæunn GísladóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Sjöfn AðalsteinsdóttirHAGAnna Bergljót Gunnarsdóttir, Sæunn GísladóttirHAGMaricela Salinas, Delia HinojosaHAGAnna Lea Friðriksdóttir, Sæunn Gísladóttir, Dögg HjaltlínHAGEgill Sigurðarson, Sæunn GísladóttirHAGHAGHildur Gissurardóttir Flóvenz, Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz,HAGHAGÞórleif Drífa Jónsdóttir, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAGSæunn Gísladóttir, Lísa Mikaela GunnarsdóttirHAGDröfn Hjaltalín, Atli KristjánssonhagGuðríður Jóhannesdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Berglind ÁsgeirsdóttirHAGSæunn Gísladóttir, Steinunn JóhannesdóttirhAGHeiða Vigdís Sigfúsdóttir, Ástrós Sverrisdóttir, Þorgerður Ása AðalsteinsdóttirHAGSteinunn Rögnvaldsdóttir, Sæunn GísladóttirhAGJörundur Jörundsson, Hildigunnur Anna HallhagKolbrún Héðinsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Gunnlaugur Rafn Þorfinnsson, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHagHag Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Samkvæmislífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Sæunn er hagfræðingur og blaðamaður og hefur meðal annars starfað sem viðskiptablaðamaður og við ráðgjöf í þróunarsamvinnu. Í Ósýnilegum konum rannsakar Caroline Criado Perez sláandi rætur kynjamismununar og skoðar líf kvenna á heimilinu, á vinnustaðnum, á opinberum vettvangi, í heilbrigðiskerfinu og á fleiri stöðum daglegs lífs. „Bókin byggir á hundruðum rannsókna víðsvegar um heiminn og er skrifuð á kraftmikinn og hnyttinn hátt með vænum hliðarskammti af leiftrandi greind. Einar Haraldsson, Þór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Kolbrún Héðinsdóttir, Sæunn GísladóttirHAG Gögn og gagnasöfnun eru undirstaða heimsins í mörgum skilningi. Til að mynda reiðum við okkur á tölur þegar kemur að því að ráðstafa fjármunum og taka afdrifaríkar ákvarðanir í efnahagslegri uppbyggingu, heilbrigðisþjónustu og menntakerfinu. Vandamálið er hins vegar að stór hluti gagnasöfnunar tekur ekki tillit til kyns og lítur á karlkynið sem sjálfgefið en kvenkynið sem frávik. Afleiðingin er að hlutdrægni er samofin kerfinu á öllum sviðum. Konur gjalda þessari hlutdrægni dýrum dómi, til að mynda með tíma sínum, peningum og oft heilsu sinni,“ segir um bókina. Lísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAG „Ósýnilegar konur markar tímamót og er ógleymanleg afhjúpun sem mun breyta því hvernig við horfum á heiminn.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem Haraldur Guðjónsson Thors tók í útgáfuhófi bókarinnar. Maricela Salinas, Delia HinojosaHAGDögg Hjaltalín, Sigríður Snævarr, Anna Lea FriðriksdóttirHAGSigríður Björnsdóttir, Sigrún EdwaldHAGSæunn Gísladóttir, Ásta Sigrún Magnúsdóttir, Herdís Sólborg HaraldsdóttirHAGInga Rún Sæmundsdóttir,HAGÞór Heiðar Ásgeirsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Einar HaraldssonhagFreyja Hjaltalín Ólafsdóttir, Ólafur Finnbogason, Agnes Hjaltalín Andradóttir, Þórleif Drífa Jónsdóttir, Guðjón ValgeirssonhagÁsdís Káradóttir, Arnar MássonhaghagSæunn Gísladóttir, Áslaug Björk IngólfsdóttirhagSigríður Ólöf Gunnlaugsdóttir, Steinunn JóhannesdóttirhagSigrún Ingibjörg Gísladóttir, Lilja Björk Orradóttir, Sara Lind Orradóttir, Sæunn GísladóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Sjöfn AðalsteinsdóttirHAGAnna Bergljót Gunnarsdóttir, Sæunn GísladóttirHAGMaricela Salinas, Delia HinojosaHAGAnna Lea Friðriksdóttir, Sæunn Gísladóttir, Dögg HjaltlínHAGEgill Sigurðarson, Sæunn GísladóttirHAGHAGHildur Gissurardóttir Flóvenz, Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz,HAGHAGÞórleif Drífa Jónsdóttir, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHAGLísa Mikaela Gunnarsdóttir, Egill SigurðarsonHAGSæunn Gísladóttir, Lísa Mikaela GunnarsdóttirHAGDröfn Hjaltalín, Atli KristjánssonhagGuðríður Jóhannesdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Berglind ÁsgeirsdóttirHAGSæunn Gísladóttir, Steinunn JóhannesdóttirhAGHeiða Vigdís Sigfúsdóttir, Ástrós Sverrisdóttir, Þorgerður Ása AðalsteinsdóttirHAGSteinunn Rögnvaldsdóttir, Sæunn GísladóttirhAGJörundur Jörundsson, Hildigunnur Anna HallhagKolbrún Héðinsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Gunnlaugur Rafn Þorfinnsson, Sigríður Ólöf GunnlaugsdóttirHagHag
Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Samkvæmislífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira