Zidane sagður ekki hafa áhuga á að taka við Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 09:51 Zinedine Zidane með bikarinn með stóru eyrun sem hann vann þrjú ár í röð sem stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Zinedine Zidane verður ekki næsti knattspyrnustjóri Manchester United fari svo að United ákveði að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Það lítur út fyrir að Solskjær ætli að lifa af 5-0 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Liverpool og spottinn hans er orðin ansi stuttur. Mennirnir sem hafa verið orðaðir við starfið eru einkum Antonio Conte og Zinedine Zidane. Ex-Real Madrid boss Zinedine Zidane won't seek Manchester United job - sources - ESPN https://t.co/PwuAkYMTTf— Real Madrid (@RealMadrid_fan) October 26, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur Zidane ekki áhugi á starfinu. Franski knattspyrnustjórinn er ekkert að flýta sér í nýtt starf og ætlar að velja næsta starf vel. Conte hefur aftur á móti verið mjög jákvæður að setjast í stjórastólinn á Old Trafford. Zidane horfir líklega til landsliðsþjálfarastarfs Frakka en hann þykir líklegur eftirmaður Didier Deschamps. Það lítur þó ekki út fyrir það að Deschamps sé á förum enda nýbúinn að gera franska landsliðið að Þjóðadeildarmeisturum. Zidane er 49 ára gamall og hætti með Real Madrid liðið í sumar. Þetta var önnur þjálfaratíð hans með spænska stórliðið en sem þjálfari Real Madrid þá vann Zidane Meistaradeildina þrisvar sinnum, spænsku deildina tvisvar, tvo heimsmeistaratitla félagsliða og svo Ofurbikar Evrópu tvisvar. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Það lítur út fyrir að Solskjær ætli að lifa af 5-0 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Liverpool og spottinn hans er orðin ansi stuttur. Mennirnir sem hafa verið orðaðir við starfið eru einkum Antonio Conte og Zinedine Zidane. Ex-Real Madrid boss Zinedine Zidane won't seek Manchester United job - sources - ESPN https://t.co/PwuAkYMTTf— Real Madrid (@RealMadrid_fan) October 26, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur Zidane ekki áhugi á starfinu. Franski knattspyrnustjórinn er ekkert að flýta sér í nýtt starf og ætlar að velja næsta starf vel. Conte hefur aftur á móti verið mjög jákvæður að setjast í stjórastólinn á Old Trafford. Zidane horfir líklega til landsliðsþjálfarastarfs Frakka en hann þykir líklegur eftirmaður Didier Deschamps. Það lítur þó ekki út fyrir það að Deschamps sé á förum enda nýbúinn að gera franska landsliðið að Þjóðadeildarmeisturum. Zidane er 49 ára gamall og hætti með Real Madrid liðið í sumar. Þetta var önnur þjálfaratíð hans með spænska stórliðið en sem þjálfari Real Madrid þá vann Zidane Meistaradeildina þrisvar sinnum, spænsku deildina tvisvar, tvo heimsmeistaratitla félagsliða og svo Ofurbikar Evrópu tvisvar.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira