Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2021 08:30 Ole Gunnar Solskjær er undir mikilli pressu. getty/Martin Rickett Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. Liverpool hreinlega niðurlægði United á Old Trafford í gær og vann 0-5 sigur. United hefur aðeins fengið fjórtán stig í fyrstu níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Neville segist skilja kröfuna ákallið um að Solskjær verði látinn taka pokann sinn en telur að hann verði áfram í starfi. „Þetta er hræðilegur dagur fyrir Manchester United. Þetta setur mikla pressu á stjórnina. Stuðningsmennirnir hafa ekki snúist gegn stjóranum inni á vellinum, þeir gera það aldrei. En þeir vita að þetta er ekki boðlegt. Eitthvað verður að breytast í búningsklefanum og með þennan þjálfara og sem fyrst,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Það var átakanlegt að horfa á viðtalið við Solskjær. En þetta er hluti af leiknum. Þetta er Manchester United. Ef þetta hefði gerst strax eftir Sir Alex Ferguson tímann hefði Solskjær verið undir svakalega mikilli pressu. En ég held að félagið fari ekki á taugum. Þeir hafa ekki undirbúið að fá annan stjóra á þessu tímabili. Ég held að þeir haldi honum til loka tímabilsins.“ Neville segir forráðamenn United séu brenndir eftir tíma Louis van Gaal og José Mourinho hjá félaginu. „Það verður kröftugt ákall frá stuðningsmönnum og fjölmiðlum um að Ole verði rekinn og ég skil það eftir þennan leik. Þetta var hræðilegur dagur og það tekur tíma að jafna sig eftir hann. En hvað eigendurna varðar held ég að ástandið sé stöðugra. Ef þeir ætla að styðja við bakið á stjóranum, sem ég held að þeir geri, ættu þeir að koma þeim skilaboðum til stuðningsmannanna,“ sagði Neville. „Ástæðan fyrir því að stjórnin er stöðug er vegna þess sem gerðist með Van Gaal og Mourinho. Þeir ráða ekki mann til að koma inn fyrir tvö tímabil eða svo.“ Næsti leikur United er gegn Tottenham á útivelli á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Liverpool hreinlega niðurlægði United á Old Trafford í gær og vann 0-5 sigur. United hefur aðeins fengið fjórtán stig í fyrstu níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Neville segist skilja kröfuna ákallið um að Solskjær verði látinn taka pokann sinn en telur að hann verði áfram í starfi. „Þetta er hræðilegur dagur fyrir Manchester United. Þetta setur mikla pressu á stjórnina. Stuðningsmennirnir hafa ekki snúist gegn stjóranum inni á vellinum, þeir gera það aldrei. En þeir vita að þetta er ekki boðlegt. Eitthvað verður að breytast í búningsklefanum og með þennan þjálfara og sem fyrst,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Það var átakanlegt að horfa á viðtalið við Solskjær. En þetta er hluti af leiknum. Þetta er Manchester United. Ef þetta hefði gerst strax eftir Sir Alex Ferguson tímann hefði Solskjær verið undir svakalega mikilli pressu. En ég held að félagið fari ekki á taugum. Þeir hafa ekki undirbúið að fá annan stjóra á þessu tímabili. Ég held að þeir haldi honum til loka tímabilsins.“ Neville segir forráðamenn United séu brenndir eftir tíma Louis van Gaal og José Mourinho hjá félaginu. „Það verður kröftugt ákall frá stuðningsmönnum og fjölmiðlum um að Ole verði rekinn og ég skil það eftir þennan leik. Þetta var hræðilegur dagur og það tekur tíma að jafna sig eftir hann. En hvað eigendurna varðar held ég að ástandið sé stöðugra. Ef þeir ætla að styðja við bakið á stjóranum, sem ég held að þeir geri, ættu þeir að koma þeim skilaboðum til stuðningsmannanna,“ sagði Neville. „Ástæðan fyrir því að stjórnin er stöðug er vegna þess sem gerðist með Van Gaal og Mourinho. Þeir ráða ekki mann til að koma inn fyrir tvö tímabil eða svo.“ Næsti leikur United er gegn Tottenham á útivelli á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira